Sögusafnið

Grandagarður 2, 101 Reykjavík

Dagsetningar
The Saga Museum
01, janúar 2018 - 23, desember 2022 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 10.00 - 17.00

Vefsíða http://sagamuseum.is
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Hér er sögð saga fyrstu landsnámsmannanna á einstakan og lifandi hátt. Sögusafnið endurskapar helstu viðburði úr sögu Íslands, viðburðir sem mótuðu örlög okkar sem þjóðar og undirstrika okkar helstu styrkleika og sérstöðu.
Gestir eru leiddir í gegnum safnið með hljóðleiðsögn, boðið er upp á sjö tungumál: ensku, frönsku, þýsku, rússnesku, spænsku, sænsku og íslensku.
Einnig bjóðum við upp á aðstöðu til að máta búninga, prufa hringabrynju og taka myndir af sér í fullum herklæðum!

Svipaðir atburðir

Fiskur & fólk | Sjóminjasafnið
Melckmeyt 1659 | Sjóminjasafnið
Hádegisleiðsögn á ensku: Sprengikraftur mynda
Íslandsmeistaramót í Carcassonne
Bítta Selja Kaupa: Borðspilamarkaður
Komdu að leika! | Árbæjarsafn
Borðspila-BarSar
Leikjasmiðja | Gömlu góðu útileikirnir
Sýningin SUND
Rósa Gísladóttir og Ásmundur Sveinsson: Loftskurður
Erró: Sprengikraftur mynda
KÖTLUGOS Kvennakórinn Katla 10 ára
Neyzlan – Reykjavík á 20. öld | Árbæjarsafn
Persian Path
Klúbbur | Fyrir alla Anime aðdáendur 13-16 ára Grófinni
Karólína vefari │Sýning í Kornhúsinu
Klúbbur | Fyrir alla Anime aðdáendur 13-16 ára Gerðubergi
Vorfiðringur - burlesksýning
Vínylkaffi IV
Í undirdjúpum eigin vitundar

#borginokkar