Sögusafnið

Grandagarður 2, 101 Reykjavík

Dagsetningar
The Saga Museum
01, janúar 2018 - 23, desember 2023 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 12.00 - 18.00

Vefsíða http://sagamuseum.is
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Hér er sögð saga fyrstu landsnámsmannanna á einstakan og lifandi hátt. Sögusafnið endurskapar helstu viðburði úr sögu Íslands, viðburðir sem mótuðu örlög okkar sem þjóðar og undirstrika okkar helstu styrkleika og sérstöðu.
Gestir eru leiddir í gegnum safnið með hljóðleiðsögn, boðið er upp á sjö tungumál: ensku, frönsku, þýsku, rússnesku, spænsku, sænsku og íslensku.
Einnig bjóðum við upp á aðstöðu til að máta búninga, prufa hringabrynju og taka myndir af sér í fullum herklæðum!

Svipaðir viðburðir

Reykjavík ... the story continues│ Aðalstræti 10
J.S. Bach á þriðjudagskvöldum 20:00 - 20:30

#borginokkar