Sjón er sögu ríkari

Laugarnestangi 70, 105 Reykjavík

Dagsetningar
Listasafn Íslands - Safn Sigurjóns Ólafssonar
19, október 2019 - 12, desember 2021 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 15.00 - 17.00

Vefsíða http://www.listasafn.is
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Á sýningunni eru fjölbreytt verk eftir Sigurjón sem hann gerði á árunum 1933 – 1982. Þetta eru natúralísk verk, abstraktsjón og frumdrög að nokkrum lykilverkum listamannsins sem hafa verið stækkuð og staðsett í opinberum rýmum svo sem Fótboltamenn (1936) sem stendur á Faxatorgi á Akranesi, Gríma (1947) sem stendur við Borgarleikhúsið í Reykjavík og frumdrög að Víkingi (1951) sem Sigurjón hjó í grástein og stendur fyrir utan Listasafn Íslands á Fríkirkjuvegi.

Svipaðir viðburðir

uppreisn
Reykjavík ... the story continues│ Aðalstræti 10

#borginokkar