mynd_flateyri

Sjómannadagurinn - Olíumengun í hafi

Grandagarður 27, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Grandagarður
12, júní 2022
Opið frá: 11.00 - 17.00

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Í tilefni Sjómannadagsins býður Umhverfisstofnun til sýningar á Grandagarði þar sem hægt er að fræðast um olímengun í sjó og viðbrögð til að lágmarka áhrif olíumengunar á lífríki.

Mengun í hafi verður oft á tíðum skyndilega og því er mikilvægt að grípa tafarlaust til aðgerða. Á sýningunni verður sýnt myndband frá því þegar Wilson Muuga strandaði við Hvalsnesi á Reykjanesi í desember 2006 og aðgerðum viðbragðsaðila

Einnig verður til sýnis búnaður sem notaður er til að hreinsa upp olíumengun.

Hlökkum til að sjá ykkur!

Svipaðir atburðir

Músíktilraunir 1. undankvöld
Komdu að leika! | Árbæjarsafn
Reykjavík ... sagan heldur áfram│Aðalstræti 10
Neyzlan – Reykjavík á 20. öld | Árbæjarsafn
Smiðja | Er órói í þér?
Músíktilraunir 2. undankvöld
Lífið á landnámsöld
Christopher Taylor │ Nálægð
Jón Helgi Pálmason │Á meðan myndin dofnar
Kvikmyndakaffi | Aðlögun og ummyndanir
Leiðsögn │ Árbæjarsafn
Karólína vefari │Sýning í Kornhúsinu

#borginokkar