
Sjómannadagurinn - Kynning á sjósundi
Grandagarður 3, 101 Reykjavík
Dagsetningar
Kynningartjald
12, júní 2022
Opið frá: 11.00 - 17.00
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu
SJÓR Sund- og sjóbaðsfélag Reykjavíkur verður með kynningartjald á Hátíð Hafsins. Tjaldið verður staðsett fyrir utan Sjóminjasafnið, að Grandagarði 8.
Þar kynnum við félagið SJÓR, sjósund og þann búnað sem notaður er í sjósundi.
Vonumst til að sjá sem flesta!