
Sjómannadagurinn - Gömlu sjómannalögin
Grandagarður 10, 101 Reykjavík
Dagsetningar
Kaffivagninn
12, júní 2022
Opið frá: 13.40 - 14.10
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu
Þeir Reynir Jónasson og Gunnar Kvaran spila á harmonikku og Fróði Oddson á bassa. Þeir munu spila gömlu góðu sjómannalögin sem allir þekkja.