Norræn ungmenni; lýðræði og þáttaka

Dagsetningar
07, mars 2015
Opið frá: 12.00 - 16.10

Vefsíða http://www.norden.is
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Norræna félagið býður þér að taka þátt í ráðstefnu sem haldin verður í Norræna húsinu laugardaginn 7.mars næstkomandi. Ráðstefnan fer fram bæði á íslensku og ensku og ber yfirskriftina “Norræn ungmenni; lýðræði og þátttaka.”

Á ráðstefnunni tökum við á móti fyrirlesurum, bæði íslenskum sem og frá Norðurlöndunum, sem hafa reynslu af starfi innan norrænnar samvinnu, í stjórnmálum, ungmennaráðum og æskulýðsstarfi.

Dagskráin mun standa yfir frá kl 12-16:10 og má finna inni á heimasíðu Norræna félagsins, www.norden.is

Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.

Svipaðir viðburðir

Krakkar sýna leikrit
Uppáhalds dýrin okkar
Hljómferðalag með Dj. Flugvél og geimskip
Gróður í Grafarvogi
Stemmari
Fellakrakkar
Celebs
Syngdu mér sögu
Börnin endurskapa þjóðminjar
Reflar og skildir
Lúðrasveitin Svanur
Krakkaþing Fíusólar - Opin dagskrá
Kóngaklæði, kanína og Hvalsá
Alheimur, hvað er hljóð?
Kósýhorn Borgarbókasafnsins
Opnunarhátíð UNGA sviðslistahátíðar
Maximús Músíkús
Tumi fer til tunglsins
HönnunarMars: Nýting og nægjusemi
HönnunarMars: ENDURTAKK x Rauði kross Íslands

#borginokkar