Námskeið í tæknilæsi

Hæðargarður 31, 108 Reykjavík

Dagsetningar
Hæðargarður 31 félagsstarf
19, júlí 2021 - 09, ágúst 2021 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 09.00 - 16.00

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Viltu efla þig í notkun á spjaldtölvu?

Velferðarsvið Reykjavíkurborgar stendur fyrir námskeiðum í tæknilæsi á félagsmiðstöðvum borgarinnar í sumar. Farið verður yfir grundvallaratriði í notkun spjaldtölva og stendur hvert námskeið í þrjá daga. Í opnum tímum er hægt að fá aðstoð við uppsetningu og notkun á eigin tækjum.

Námskeiðin eru opin öllum en miðast þó sérstaklega við þarfir eldra fólks. Þátttaka er ókeypis og skráning fer fram á félagsmiðstöðvum velferðarsviðs.

Fyrir hádegi 9 til 12 er kennt á Apple
Eftir hádegi 13 til 16 er kennt á Android

Svipaðir viðburðir

J.S. Bach á þriðjudagskvöldum 20:00 - 20:30
Reykjavík ... the story continues│ Aðalstræti 10

#borginokkar