Melckmeyt 1659 | Sjóminjasafnið

Grandagarður 8, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Sjóminjasafnið í Reykjavík
09, júní 2018 - 30, desember 2021 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 10.00 - 17.00

Vefsíða http://www.borgarsogusafn.is
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Á sýningunni Melckmeyt 1659 fá gestir innsýn í rannsóknaraðferðir fornleifafræðinnar og fjallað verður um valda þætti úr sögu skipsins, áhafnar og verslunar á 17. öld. Einnig getur að líta nokkra þeirra gripa sem fundust við rannsóknina. Á kaldri októbernóttu árið 1659 lá hollenska kaupskipið Melckmeyt fulllestað við akkeri og beið heimfarar til Amsterdam þegar ægilegur stormur skall á. Í tvo daga börðust áhafnarmeðlimirnir fimmtán við að bjarga skipinu frá strandi. Baráttan bar ekki árangur, skipið strandaði og einn maður fórst. Skipverjar voru fastir á örlítilli eyju, hundruð kílómetra frá heimkynnum sínum. Samkvæmt annálum höfðu áhafnarmeðlimir vetursetu í Flatey eftir að skip þeirra sökk. Sjóminjasafnið í Reykjavík er hluti af Borgarsögusafni: Eitt safn á fimm frábærum stöðum.

Svipaðir atburðir

Fiskur & fólk | Sjóminjasafnið
Komdu að leika! | Árbæjarsafn
Halló, geimur
OF THE NORTH
Lífið á landnámsöld
Korriró og Dillidó / Ásgrímur Jónsson
Leiðsögn │ Árbæjarsafn
Glappakast við Selásskóla
Glappakast í Grundargerðisgarði
Sumarnótt / Ragnar Kjartansson
Qigong og Tai chi á Klambratúni
do it (heima)
Treasures od the nature part. 2
Orgelsumar í Hallgrímskirkju
Steinskröltarar
Á mörkum sviðsmynda og náttúru│Peter Stridsberg
Ókeypis ritsmiðjur fyrir börn í Fjölskyldumiðstöðinni Gerðubergi
Diskótek
Hið þögla en göfuga mál | Sigurhans Vignir
Hrynjandi

#borginokkar