Ljóðrænt, rytmískt og litríkt

Dagsetningar
15, febrúar 2015
Opið frá: 15.15 - 16.15

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Ljóðrænt, rytmískt og litríkt er yfirskrift næstu tónleika kammerhópsins Camerarctica. Þau munu leika þrjú tríó, tvö fyrir klarinettu, selló og píanó eftir Beethoven og Glinka og tríó fyrir flautu, fiðlu og píanó eftir Nino Rota.
Flytjendur eru Hallfríður Ólafsdóttir flautuleikari, Ármann Helgason klarinettuleikari, Hildigunnur Halldórsdóttir fiðluleikari Sigurður Halldórsson sellóleikari og Ingunn Hildur Hauksdóttir píanóleikari.
Tónleikarnir taka um klukkutíma og hefjast kl. 15:15.
Miðar eru seldir við innganginn.
Miðaverð er 2000 kr. en 1000 kr. fyrir eldri borgara, öryrkja og námsmenn.

Svipaðir viðburðir

Páskaeggjaleit í Viðey
Sýningaropnun: Hugsandi haugur
Kvöldsögustund með Amaconsort
Dolcissimi diletti - Barokkhópurinn Consortico
Faustina - Barokkbandið Brák & Herdís Anna Jónasdóttir
Listamannaleiðsögn | Venjulegar myndir
Páskaeggjalitun með ÞYKJÓ
Páskabingó
Naglinn | Grein
Fimmtudagurinn langi - mars - myndlist í borginni
TENEBRAE FACTAE SUNT - Kórtónleikar á föstu
Vísar
Flæðarmál
Stuart Rich­ardson │Undir­alda
Reykjavík ... sagan heldur áfram
Föndrum og spjöllum á íslensku
Reykjavík ... the story continues│ Aðalstræti 10
uppreisn

#borginokkar