Klúbbur | Fyrir alla Anime aðdáendur 13-16 ára Grófinni

Tryggvagata 15, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarbókasafnið Grófinni
30, september 2021 - 26, maí 2022 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 16.30 - 18.00

Vefsíða https://borgarbokasafn.is/vidburdir/ungmenni/klubbur-fyrir-alla-anime-addaendur-13-16-ara-grofinni-0
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Klúbburinn er ætlaður krökkum á aldrinum 13-16 ára sem hafa brennandi áhuga á Anime.

Við hittumst á fimmtu hæðinni í Grófinni og byrjum á því að kynnast og horfa á Anime. Í klúbbnum getum við svo gert margt skemmtilegt eins og að gera merki, spila borðspil, cosplay, spjalla um anime svo eitthvað sé nefnt. Svo verða að sjálfsögðu skipulagðar bíósýningar, teiknismiðjur, kynningar á Anime bókum og bara hvað sem klúbbmeðlimum dettur í hug að gera!

Leiðbeinendur klúbbsins eru frá Íslenska myndasögusamfélaginu og Borgarbókasafninu og við leggja okkur sérstaklega fram að taka vel á móti öllum og okkar mottó er að það sé hvergi pláss fyrir fordóma.

Það er auðvitað ekkert þátttökugjald, skráning er nauðsynleg. Vinsamlegast sendið: Nafn, netfang og símanúmer til holmfridur.olafsdottir@reykjavik.is

Svipaðir atburðir

Fiskur & fólk | Sjóminjasafnið
Komdu að leika! | Árbæjarsafn
Leikjasmiðja | Gömlu góðu útileikirnir
Klúbbur I Harry Potter fyrir 9-12 ára I Kringlan
Myndir ársins 2021
Rósa Gísladóttir og Ásmundur Sveinsson: Loftskurður
Erró: Sprengikraftur mynda
Artótek | Naglinn: Háteigskúpa
KÖTLUGOS Kvennakórinn Katla 10 ára
Melckmeyt 1659 | Sjóminjasafnið
Hádegisleiðsögn á ensku: Sprengikraftur mynda
Persian Path
Íslandsmeistaramót í Carcassonne
Karólína vefari │Sýning í Kornhúsinu
Bítta Selja Kaupa: Borðspilamarkaður
Borðspila-BarSar
Klúbbur | Fyrir alla Anime aðdáendur 13-16 ára Gerðubergi
Vorfiðringur - burlesksýning
Vínylkaffi IV
Klúbbur I Harry Potter fyrir 9-12 ára I Sólheimar

#borginokkar