Hreyfiafl myrkurs í norðrinu

Dagsetningar
26, febrúar 2015
Opið frá: 09.00 - 17.00

Vefsíða http://www.nordice.is/
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Sameinuðu Þjóðirnar hafa útnefnt árið 2015 sem Alþjóðlegt ár ljóssins. Því viljum við kanna óendanlegar kóreógrafíur myrkurs og ljóss sem hafa áhrif á hversdagslíf íbúa Norðursins. Markmið þessa viðburðar er að draga saman ólík sjónarmið og skapa samtal milli mismunandi hópa þátttakenda, nemenda, fræðafólks, listamanna og almennings. Meðal viðfangsefn sem til umfjöllunar verða eru gæði myrkurs, myrkur og ljós í arkitektúr, norðurljós og ferðamennska og leikur að skuggum. Aðalfyrirlesar sem hafa staðfest komu sína eru Dr. Tim Edensor, Reader at the School of Science and the Environment, Manchester Metropolitan University pg Haraldur Jónsson, myndlistamaður.

Svipaðir viðburðir

Krakkar sýna leikrit
Hvíldartónleikar með Sigga&Ingibjörgu
Lýðræði dýranna? Ókeypis fjölskyldusmiðja.
Fellakrakkar
Celebs
Hvíta tígrisdýrið
Sagan af Gýpu
Syngdu mér sögu
Börnin endurskapa þjóðminjar
Gamla Reykjavík - Krakkaleiðsögn á táknmáli
Uppáhalds dýrin okkar
Reflar og skildir
Lúðrasveitin Svanur
Krakkaþing Fíusólar - Opin dagskrá
Gróður í Grafarvogi
Kóngaklæði, kanína og Hvalsá
Alheimur, hvað er hljóð?
Kósýhorn Borgarbókasafnsins
Opnunarhátíð UNGA sviðslistahátíðar
Maximús Músíkús

#borginokkar