Fiskur & fólk | Sjóminjasafnið

Grandagarður 8, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Sjóminjasafnið í Reykjavík
09, júní 2018 - 30, desember 2022 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 10.00 - 17.00

Vefsíða http://www.borgarsogusafn.is
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Sýningin, Fiskur & fólk - sjósókn í 150 ár, fjallar um sögu fiskveiða á Íslandi, frá því árabátarnir viku fyrir stórskipaútgerð á síðustu áratugum 19. aldar og allt fram yfir aldamótin 2000. Sagan er sögð frá sjónarhóli stærsta útgerðarbæjar landsins, Reykjavíkur, og sett fram á lifandi hátt með gripum og textum, myndum og leikjum. Gildi fisks fyrir afkomu Íslendinga verður seint ofmetið. Fiskur hefur verið mikilvægur hluti af íslensku mataræði um aldir, sem og ein verðmætasta útflutningsvara þjóðarinnar. Fiskurinn spilar lykilhlutverk í sýningunni og er honum fylgt eftir úr hafinu í netið, um borð í bátinn og að landi, í gegnum vinnslu – og loks á diskinn. Sýningin er fræðandi og skemmtileg og höfðar jafnt til þeirra sem þekkja vel til sjósóknar og sögu hennar og þeirra sem aldrei hafa

Svipaðir atburðir

Lífið á landnámsöld
Melckmeyt 1659 | Sjóminjasafnið
Á mörkum sviðsmynda og náttúru│Peter Stridsberg
Korriró og Dillidó / Ásgrímur Jónsson
Steinskröltarar
Halló, geimur
OF THE NORTH
Komdu að leika! | Árbæjarsafn
Glappakast í Grundargerðisgarði
Weekly guided tours in English at noon
do it (heima)
Vikulegar hádegisleiðsagnir
Orgelsumar í Hallgrímskirkju
Treasures od the nature part. 2
DragStund Starínu | Lestur er bestur!
Komdu að leika! Útleikir í Árbæjarsafni
Leiðsögn á ensku
Leiðsögn │ Árbæjarsafn
Sumarnótt / Ragnar Kjartansson
Qigong og Tai chi á Klambratúni

#borginokkar