Eivør í Norðurljósum

Dagsetningar
25, febrúar 2015 - 26, febrúar 2015 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 20.00 - 22.00

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Með framúrskarandi og seiðandi sviðsframkomu og flutningi hefur söngkonan og lagasmiðurinn Eivør Pálsdóttir sungið sig inn í hug og hjörtu Íslendinga. Þessi hæfileikaríka færeyska tónlistarkona er handhafi fjölda verðlauna og má meðal annarra nefna Íslensku tónlistarverðlaunin árið 2003 sem besta söngkonan og besti flytjandinn, Færeyingur ársins árið 2004, Grímuverðlaunin árið 2005 fyrir tónlist og flutning í Úlfhamssögu og Dönsku tónlistarverðlaunin árið 2006.

Nú sameina Eivør, hljómsveit hennar og Sinfóníuhljómsveit Íslands krafta sína í Norðurljósasal Hörpu og flytja lög Eivarar sem mörg hver má heyra á nýjustu plötu hennar Room.

STJÓRNANDI: Bernharður Wilkinson
EINSÖNGVARI: Eivør Pálsdóttir

Svipaðir viðburðir

Krakkar sýna leikrit
Uppáhalds dýrin okkar
Hljómferðalag með Dj. Flugvél og geimskip
Gróður í Grafarvogi
Stemmari
Fellakrakkar
Celebs
Syngdu mér sögu
Börnin endurskapa þjóðminjar
Reflar og skildir
Lúðrasveitin Svanur
Krakkaþing Fíusólar - Opin dagskrá
Kóngaklæði, kanína og Hvalsá
Alheimur, hvað er hljóð?
Kósýhorn Borgarbókasafnsins
Opnunarhátíð UNGA sviðslistahátíðar
Maximús Músíkús
Tumi fer til tunglsins
HönnunarMars: Nýting og nægjusemi
HönnunarMars: ENDURTAKK x Rauði kross Íslands

#borginokkar