Baltnesk barnamenningarhátíð: Listræn brúðugerðarsmiðja

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík

Norræna húsið
22, maí 2021
Opið frá: 13.00 - 15.00

Vefsíða: https://nordichouse.is/en/event/glove-troll-defeated-the-sock-monster/
Aðgangseyrir: Sjá á opinberri vefsíðu

Hanskatröll sigraði sokkaskrímslið – Listræn brúðugerðarsmiðja fyrir 5-10 ára Listakonan Jurgita Motiejunaite mun segja börn frá skýtnum og hræðilegum verum í litháískum þjóðsögum. Í smiðjunni læra börn að gera handbrúður úr hönskum, sokkum og öðrum endurunnu efnum. Þau eru hvött til að semja og leika sögur um það sem þau óttast svo þau geti sigrast á ótta í gegnum sköpun og leik og deilt sögum af íslenskum og litháenskum skrímslum. Smiðjan veitir vettvang fyrir fjölskyldur til að eiga gæðastund og er tækifæri fyrir fjölskyldur með annað móðurmál en íslensku til að nota tungumálið sitt í öðruvísi umhverfi og stækka vettvang tungumálanotkunar.

Svipaðir atburðir

Barnamenningarhátíð | Hvar er húfan mín? - Sýning
Steinskröltarar
Dagný Guðmundsdóttir: Eitthvað að bíta í
do it (heima) annar hluti
Korriró og Dillidó / Ásgrímur Jónsson
Fjölskyldustund með Memmm í Dal fjölskyldukaffihúsi
Halló, geimur
OF THE NORTH
Fiskur & fólk | Sjóminjasafnið
Komdu að leika! | Árbæjarsafn
Hips Don't Lie við Bernhöftstorfan
Gönguferð með leiðsögn um Tjörnina / Sumarborgin
Sumarnótt / Ragnar Kjartansson
Lífið á landnámsöld
Pop-up grænmetis markaður Austurlands Food Coop
Melckmeyt 1659 | Sjóminjasafnið
ALL AROUND - Objective í Ásmundarsal
Sirra Sigrún Sigurðardóttir og Ásmundur Sveinsson: Ef lýsa ætti myrkva
Ókeypis ritsmiðjur fyrir börn í Fjölskyldumiðstöðinni Gerðubergi
Hönnun í anda Ásmundar

#borginokkar