hanskatroll_mynd

Baltnesk barnamenningarhátíð: Listræn brúðugerðarsmiðja

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Norræna húsið
22, maí 2021
Opið frá: 13.00 - 15.00

Vefsíða https://nordichouse.is/en/event/glove-troll-defeated-the-sock-monster/
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Hanskatröll sigraði sokkaskrímslið – Listræn brúðugerðarsmiðja fyrir 5-10 ára Listakonan Jurgita Motiejunaite mun segja börn frá skýtnum og hræðilegum verum í litháískum þjóðsögum. Í smiðjunni læra börn að gera handbrúður úr hönskum, sokkum og öðrum endurunnu efnum. Þau eru hvött til að semja og leika sögur um það sem þau óttast svo þau geti sigrast á ótta í gegnum sköpun og leik og deilt sögum af íslenskum og litháenskum skrímslum. Smiðjan veitir vettvang fyrir fjölskyldur til að eiga gæðastund og er tækifæri fyrir fjölskyldur með annað móðurmál en íslensku til að nota tungumálið sitt í öðruvísi umhverfi og stækka vettvang tungumálanotkunar.

Svipaðir viðburðir

uppreisn
Reykjavík ... the story continues│ Aðalstræti 10

#borginokkar