Ljósheimar

Borgartún 3, Reykjavík 105, 5510148

Vefsíða: www.ljosheimar.is

jósheimar eru miðstöð fyrir alla þá sem vilja vinna í sjálfum sér, fræðast, nálgast upplýsingar og víkka út heimsmynd sína. Hjá okkur finnur þú fallegt tehús og verslun sem býður upp á mikið úrval af vörum fyrir manneskjuna.

Við bjóðum reglulega upp á námskeið og lengri nám haldin af hérlendra og erlendum kennurum. Í Ljósheimum starfar þéttur hópur fagfólks á breiðu sviði.

Við bjóðum m.a. upp á tíma í fjölda tegunda heilunar og nudds, svæðameðferð, bowen meðferð, nálastungu, höfuðbeina- og spjaldhryggsmeðferð.

Einnig er jógadagskrá í gullfallega salnum okkar.

Hjartanlega velkomin í Ljósheima

#borginokkar