Den Danske kro

Ingólfsstræti 3, Reykjavík 101, 5520070

Opnunartími:
mán - sun: 12.00 - 23.00

Vefsíða: www.danski.is

Den Danske Kro er bar með dönsku þema. Lifandi tónlist á hverju kvöldi, Pop-quiz, bjórbingó, Happy hour alla daga frá klukkan 16-19. Den Danske kro er vinsæll vettvangur í miðbænum og býður upp á ótrúlegt úrval af bjórum, þar á meðal frægu dönsku hvítbjórana og dekkri og maltaðri bjóra

#borginokkar