Árbær summer

Sögusöfn

Ef þú vilt vita meira um forna tíma og hvernig við bjuggum áður fyrr þá eru þessi söfn tilvalin. Sögusafnið fjallar um frumsögu Íslands. Það tekur þig í skoðunarferð um fyrstu landnema sem komu til Íslands seint árið 800 og fram til 1550, þegar siðaskiptin bundu enda á kaþólska tíma á eyjunni. Þetta tímabil er einnig þekktara sem „Söguöld“ á Íslandi. Árbæjarsafn er stærsta útisafn landsins. Þar er safn gamalla húsa sem flest hafa verið flutt á safnsvæðið úr miðbæ Reykjavíkur og hafa marga sögu að geyma. Svo má ekki gleyma Þjóðminjasafninu, þar sem er að finna minjar frá allri Íslandssögunni.

Árbæjarsafn

Árbæjarsafn er útisafn sem er opið allan ársins hring.

Landnámssýningin

Landnámssýningin byggir á kenningum fræðimanna um það sem fornleifar í Reykjavík geta sagt okkur um

Þjóðminjasafn Íslands

Þjóðminjasafn Íslands er höfuðsafn á sviði þjóðminjavörslunnar.

Sjóminjasafnið í Reykjavík

Hlutverk safnsins er að safna og miðla sögu og minjum tengdum sjó og sjómennsku, einkum þeim sem

Viðey

Hér má upplifa þúsund ára sögu og njóta einstakrar náttúru.

Safnahúsið

Safnahúsið við Hverfisgötu er nýleg viðbót við húsakost Listasafn Íslands.

Sögusafnið

Hér er sögð saga fyrstu landsnámsmannanna á einstakan og lifandi hátt.

Byggðasafn Hafnarfjarðar

Byggðasafn Hafnarfjarðar er minja- og ljósmyndasafn Hafnarfjarðarbæjar.

#borginokkar