Skip to main content

Smárabíó

Smárabíó rúmar um 1.000 manns í sæti í fimm sölum en í þeim öllum er fullkomin stafræn tækni ásamt Real-D þrívídd og búnaði til að horfa á beinar útsendingar. Smárabíó varð fyrst til að bjóða Íslendingum upp á að fylgjast með beinum útsendingum í þrívídd frá stórum íþróttaviðburðum og komast jafnan færri að en vilja.

Okkar markið er skýrt; að bjóða gestum upp á hámarksgæði í öllum sölum. Við erum með mestu myndgæðin, mestu hljóðgæðin, stór sýningartjöld og öll sæti eru með gott útsýni. Það er laser myndgæði frá Barco í öllum sölum og Dolby Atmos hljóðkerfi í Smárabíó Max. Smárabíó leitast við það á hverjum degi að vera kvikmyndahús á heimsmælikvarða.

Gott aðgengi er fyrir hjólastóla í öllum sölum.

Smárabíó bíður upp á afþreyingasvæði þar sem hægt er að fara í Lasertag, Karaoke og leiktæki.

Sjá meira