Sjómannadagurinn
  • Heim
  • Sjómannadagurinn

Sjómannadagurinn

4. júní 2023

Sjómannadagurinn er fjölskylduhátíð sem fjallar um allt sem viðkemur hafinu, menningu tengda sjómennsku, skip, sjómenn, fisk, ýmsan fróðleik og sjómannalögin góðu í bland við góða skemmtun. Sjómannadagurinn hefur náð að vaxa og dafna undanfarin ár og er nú orðin ein af stærri hátíðum Reykjavíkurborgar en rúmlega 40.000 manns lögðu leið sína niður að höfninni í fyrrasumar. Árið 2017 voru 100 ár liðin frá því að fyrsta áfanga hafnargerðar í Gömlu höfninni í Reykjavík lauk og 80 ár liðin frá því að Sjómannadagsráð var stofnað. Að hátíðinni standa Faxaflóahafnir, Sjómannadagsráð og Brim.

Viðburðir á Sjómannadaginn

Sjómannadagurinn - Hátíðardagskrá Sjómannadagsins í Reykjavík
Sjómannadagurinn - Kynning á sjósundi
Sjómannadagurinn - Dagskrá á stóra sviði við Brim
Sjómannadagurinn - Harðfiskur
Sjómannadagurinn - Fiskflökunarkeppni, ÆÐI strákarnir keppast um titilinn fiskflökunarmeistari 2022
Sjómannadagurinn - Dagskrá á litla sviði á Grandagarði
Sjómannadagurinn - Jón Arnór og Baldur
Sjómannadagurinn - BMX brós
Sjómannadagurinn - Línubrú
Sjómannadagurinn - Furðufiskasýning
Sjómannadagurinn - Björgun úr sjó
Sjómannadagurinn - Sirkus Íslands
Sjómannadagurinn - Gúmmíbátur til sýnis
Sjómannadagurinn - Valdimar Guðmundsson
Sjómannadagurinn - Bríet
Sjómannadagurinn - Andlitsmálning
Sjómannadagurinn - Einar Mikael töframaður
Sjómannadagurinn - Magnús Hafdal trúbador
Sjómannadagurinn - Hvalasafnið
Sjómannadagurinn - Ávaxtakarfan
Sjómannadagurinn - Sigling með varðskipinu Þór
Sjómannadagurinn - Helgi Jean
Sjómannadagurinn - Róðrakeppni á róðravélum frá Granda 101
Sjómannadagurinn - Lína Langsokkur á litla sviðinu á Grandagarði
Sjómannadagurinn - Gömlu sjómannalögin
Sjómannadagurinn - Latibær
Sjómannadagurinn - Emilía Hugrún
Sjómannadagurinn - Verbúðar myndasett
Sjómannadagurinn - Olíumengun í hafi
Sjómannadagurinn - Papa ball á Bryggjunni Brugghús
Sjómannadagurinn í Omnom
Sjómannadagurinn // Coocoo's Nest
Sjómannadagurinn - Heiðrun sjómanna í Hörpu
Sjómannadagurinn // Glaðningur fyrir börnin og fiskisúpa hjá Brim
Sjómannadagurinn - Skrúðganga
Sjómannadagurinn - Kayak róður
Sjómannadagurinn - Útileikir
Sjómannadagurinn - Dorgveiðikeppni
Sjómannadagurinn - AcroYoga
SJómannadagurinn // Luna Florens
Sjómannadagurinn - Óskalög sjómanna
Sjómannadagurinn - FlyOver Iceland
Sjómannadagurinn - Frítt inn á Sjóminjasafnið
Sjómannadagurinn - Bryggjusprell
Sjómannadagurinn - Föndur úr endurvinnslustöðinni Svaninum
Sjómannadagurinn - Krispa.
Sjómannadagurinn í Reykjavík // POP UP La Barceloneta
Sjómannadagurinn - Fjölskylduratleikur
Sjómannadagurinn - Reipitog
Sjómannadagurinn - Eyesland

#borginokkar