Sjá og gera

VERA Gróska

VERA er ný mathöll staðsett í Grósku hugmyndahúsi í Vatnsmýri.

SKOR

SKOR er vínveitingastaður og því er 20 ára aldurstakmark.

Grazie Trattoria

Nýr ítalskur veitingastaður í miðbæ Reykjavíkur en með hjartað á Ítalíu.

Ráðagerði
Ráðagerði

Ráðagerði er nýr hverfisstaður í sögufrægu húsi út við Gróttu á Seltjarnarnesi.

Café Pysja

Verkefnarými fyrir myndlist og kaffihús, við Fjallkonuveg í Grafarvogi – Hverafold 1-3.

Reykjavik Sailors

Reykjavik Sailors was established in 2015 as a Whale Watching tour operator in Reykjavik.

Höfnin

Höfnin er íslenskur veitingastaður þar sem toppgæði og sanngjarnt verð fara saman.

Kirsuberjatréð

Kirsuberjatréð er íslensk hönnunarverslun rekin af 10 listakonum.

Gallery Kannski

Listamannarekið sýningarrými í miðbænum.

Sushi Social

Sushi Social - samba & grill er spennandi veitingastaður í­ miðbæ Reykjaví­kur sem býður upp

Hafnartorg gallery
Hafnartorg Gallery

Velkomin í hjarta Hafnartorgs.

Hotel Holt on the outside
Hótel Holt

Sögulegt hótel í hjarta Reykjavíkur - þar sem Listin á heima.

Bessastaðir

Bessastaðir eru aðsetur forseta Íslands og jafnframt staður sem á sér mikilvægan sess í sögu land

Girl in a hostel
Vibrant Iceland Hostel
Vibrant Iceland Hostel er nýtt og nútímalegt farfuglaheimili á höfuðborgarsvæðinu. Við bjóðum aukag

Phenomen art gallery studio
Fyrirbæri | vinnustofur og gallerí

Fyrirbæri verður opnað fyrir almenningi á Menningarnótt með myndlistasýningu og uppákomum.

ljosmyndastofa-stuff_01
Superstudio
Ljósmyndastudio Jóns Páls Vilhelmssonar - ljósmyndara

Menningarborgin Reykjavík

Af nógu er að taka í höfuðborginni fyrir áhugafólk um listir og menningu. Í Reykjavík er að finna meira en 60 söfn, sýningarstaði og gallerí, auk tónleikastaða og leik- og bíóhúsa. Sköpunarkraftur bæði innlendra og erlendra listamanna er í hávegum hafður auk þess sem sögu lands og þjóðar er gert hátt undir höfði.

Náttúruborgin Reykjavík

Reykjavík er umkringd náttúrufegurð og þar er hægt að iðka útivist bæði nær og fjær. Takið skrefið út af gangstéttinni og uppgötvið útivistarperlur innan borgarmarkanna. Í borginni er að finna garða, rjóður og tún, fjöll og fjörur.

Kvikmyndaborgin Reykjavík

Á undanförnum áratugum hefur kröftugur kvikmyndaiðnaður byggst upp á Íslandi. Nú stefnir Reykjavík að því að efla innlenda og erlenda kvikmyndagerð á Íslandi enn frekar, hvort sem lítur að kvikmyndagerð, framleiðslu eða viðburðastjórnun.

Tónlistarborgin Reykjavík

Reykjavík hefur um langt skeið verið þekkt fyrir blómlega tónlistarsenu en borgin hefur í gegn um árin verið gædd lífi af hæfileikaríkasta tónlistarfólki landsins sem og gestum erlendis frá.