Bogomil Font og milljónamæringarnir

Hljómskálagarður

Dagsetningar
Hljómskálagarður
17, júní 2023
Opið frá: 14.00 - 14.30

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Hljómplatan "Ekki þessi leiðindi” með Bogomil Font og Miljónamæringunum á 30 ára útgáfuafmæli í ár en hljómsveitin var stofnuð árið áður 1992. Til þess að fagna þessum tímamótum hefur Smekkleysa ákveðið að gera afmælisútgáfu af plötunni á Vinyl sem verður fáanleg í búðum nú um miðjan júní. Marsbúa cha cha cha var vinsælasta lag sumarsins 1993 og setti nýjan svip á hugtakið “sumarsmellur."
Í tilefni þess mun Bogomil koma fram í hljómskálagarðinum kl. 14 á 17. júní til þess að halda upp á afmælið og fagna afmælisútgáfunni.

Svipaðir viðburðir

Krakkar sýna leikrit
Syngdu mér sögu
Uppáhalds dýrin okkar
Börnin endurskapa þjóðminjar
Reflar og skildir
Lúðrasveitin Svanur
Krakkaþing Fíusólar - Opin dagskrá
Kóngaklæði, kanína og Hvalsá
Alheimur, hvað er hljóð?
Kósýhorn Borgarbókasafnsins
Opnunarhátíð UNGA sviðslistahátíðar
Maximús Músíkús
Gróður í Grafarvogi
Tumi fer til tunglsins
Nýjustu töfrar og vísindi
Hljómferðalag með Dj. Flugvél og geimskip
Stemmari
Fellakrakkar
Celebs
Opnun sýningarinnar VAXTAVERKIR

#borginokkar