Viðey Friðey Fjölskyldursmiðja

Viðey , 104 Reykjavík

Dagsetningar
Viðey
08, júlí 2023
Opið frá: 13.15 - 16.30

Vefsíða https://borgarsogusafn.is/videy
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Listasmiðja og samverustund fyrir fjölskyldur. Byrjað er á fjöruferð þegar komið er til Viðeyjar, þar sem tínt er fallegt fjörugóss sem svo er farið með inn í gamla skólahús og listaverk búin til.

Börnin búa til sinn eigin friðarsamning með bleki og fjaðurpenna úr mávafjöðrum úr Viðey og farið verður í leiki ef tími gefst til.

Viðburðurinn er ókeypis, en gestir þurfa að kaupa miðja í ferjuna og skrá sig. Skráning fer fram hér: https://elding.is/is/videy-fridey

Umsjónarmaður listasmiðjunnar er Ása Helga Ragnarsdóttir, aðjúnkt í kennslufræði leiklistar hjá Háskóla Íslands.

Siglt frá Skarfabakka kl. 13.15

Svipaðir atburðir

Táknmálsleiðsögn um Árbæjarsafn
Lesfriður
Sögustund og drekaföndur
Naglinn | Caring/shearing
Umhverfishetjur! Kakó og plokk
U N D U R – Ljósmyndasýning
Jörðin er rúmið mitt
Anime klúbbur fyrir 13-16 ára
Spilum og spjöllum á íslensku
Leikhúskaffi | Með guð í vasanum
Sýning | Að halda þræðinum
Smiðja | Barmmerki
Listaverka- og skrautmunaskiptimarkaður
Reykjavík ... sagan heldur áfram│Aðalstræti 10
J.S. Bach á þriðjudagskvöldum 20:00 - 20:30
Bambaló tónlistarstund afrit
Karólína vefari │Sýning í Kornhúsinu
Leiðsögn │ Árbæjarsafn
Lífið á landnámsöld

#borginokkar