DÝRAVÍSUR

Austurbakki 2, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Harpa
20, apríl 2023 - 25, apríl 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 11.30 - 11.50

Vefsíða https://www.kammeroperan.is/
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

<p data-block-key="3fy5p">💫😽 Kammeróperan í samstarfi við listframleiðandann David Chocron takast í sameiningu á við Dýravísur Jónasar Ingimundarsonar og setja þær í nýjan búning. Kammeróperan er hópur ungra söngvara sem hafa hlotið mikið lof fyrir frumlegar uppsetningar hér á landi, og í Dýravísum taka þau klassískan tónlistarviðburð út fyrir kassann með Chocron. Áhorfendur fá að gægjast inn í sköpunarferlið og njóta tónleikhúss sem er fullt af húmor og fögrum tónum. 🐎🎼🐄🎶🐐 Flytjendur: Eggert Reginn Kjartansson - tenór Jóna G. Kolbrúnardóttir - sópran Kristín Sveinsdóttir - mezzósópran Unnsteinn Árnason - bassi Þóra Kristín Gunnarsdóttir - píanó David Chocron - leikstjórn Sigríður Ásta Olgeirsdóttir - textahöfundur Sólveig Spilliaert - búningar</p>

Svipaðir viðburðir

Krakkar sýna leikrit
Syngdu mér sögu
Börnin endurskapa þjóðminjar
Reflar og skildir
Lúðrasveitin Svanur
Krakkaþing Fíusólar - Opin dagskrá
Kóngaklæði, kanína og Hvalsá
Alheimur, hvað er hljóð?
Kósýhorn Borgarbókasafnsins
Opnunarhátíð UNGA sviðslistahátíðar
Gróður í Grafarvogi
Maximús Músíkús
Tumi fer til tunglsins
Nýjustu töfrar og vísindi
Hljómferðalag með Dj. Flugvél og geimskip
Litli Punktur og stóri Punktur
Stemmari
Trúðalæti
Fellakrakkar
Uppáhalds dýrin okkar

#borginokkar