Tíst Tíst! Tweet Tweet! Ćwir Ćwir!

Spöngin 41, 112 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarbókasafnið Spönginni
22, apríl 2023
Opið frá: 12.00 - 12.30

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Fljúgið með okkur í hópi farfugla í ævintýralegri sögustund! Fjölskylduvænn og fjöltyngdur viðburður (á íslensku, pólsku, ensku og fuglamáli).

Leikkonurnar Nanna Gunnars og Natalia Dokudowiec leiða fjölskyldur í gegnum 30 mínútna gagnvirka sögustund sem er ætluð 5-12 ára börnum. Ewa Marcinek er höfundur sögunnar en söguþráðurinn einblínir á þann fjölda farfugla sem gera Ísland að heimili sínu hluta ársins.

Þetta er saga um pólska hænu sem hefur stóra drauma. Hænan getur ekki flogið, en dreymir um það svo hún bókar flug frá Gdansk til Íslands. Þegar komið er til Íslands hittir hún fyrir marga furðufugla og fiðraða vini sem hjálpa henni að láta stóru drauma sína rætast.

Svipaðir viðburðir

Uppskeruhátíð – Marta Staworowska gullsmiður
Á mínu máli: skart:gripur – leiðsögn á pólsku
Allir með
Það sem vantar – Myndlistarsýning Hinsegin félagsmiðstöðvarinnar
Listasýning Laugó
Gægjusýning - Ekki kíkja, þetta er list
Hvað er mold?
Síðdegistónar í Hafnarborg – Blúsband Maríu
Myndlistarsýning Hinsegin félagsmiðstöðvarinnar
skart:gripur
Myndlistarsýning S78 og Tjarnarinnar
Together | Palestínsk útsaumssmiðja
Reflar og skildir
BIRKIÐ Í VERKUM ÁSGRÍMS JÓNSSONAR – Birkirannsókn
ÍSABROT– jöklar í íslenskri myndlist
Framtíðarblóm
Eldur, ís og mjúkur mosi
Byggingarlist, Breiðholtið og borgin okkar
Regnbogi meistarans
Allir hafa rödd - Leiksýning barnanna á Bergi

#borginokkar