Álfasögur með Dagrúnu Jónsdóttur þjóðfræðingi

Kistuhylur 4, 110 Reykjavík

Dagsetningar
Árbæjarsafn
20, apríl 2023
Opið frá: 14.00 - 14.20

Vefsíða https://borgarsogusafn.is/arbaejarsafn
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

<p data-block-key="o3qap">Í tilefni sumardagsins fyrsta mun Dagrún Ósk Jónsdóttir þjóðfræðingur segja frá álfum og huldufólki við nýja álfhólinn á Árbæjarsafni. Frítt inn og öll velkomin! Hvernig lítur huldufólk út og hvernig getur fólk þekkt það? Hvar býr huldufólk og er hægt að heimsækja það? Eru álfar og huldufólk góðar eða varasamar verur? Þá mun Dagrún einnig segja nokkrar vel valdar þjóðsögur þar sem álfar og huldufólk eru í aðalhlutverki. Viðburðurinn er hluti af dagskrá Barnamenningarhátíðar. Aðgengi: Gangstígar á safnsvæðinu eru flestir sléttir malarstígar en sums staðar eru hellulagðar stéttir. Leiðsöguhundar eru velkomnir í safnið. Strætisvagnar, leiðir 12 og 24, stoppa á Höfðabakka, rétt við safnið. Leið 16 stoppar við Streng (5 mín. gangur) og leið 5 við Rofabæ (6 mín. gangur). Þá eru nokkur velmerkt stæði fyrir fatlaða við safnið.</p>

Svipaðir viðburðir

Á mínu máli: skart:gripur – leiðsögn á pólsku
Allir með
Það sem vantar – Myndlistarsýning Hinsegin félagsmiðstöðvarinnar
Listasýning Laugó
Gægjusýning - Ekki kíkja, þetta er list
Hvað er mold?
skart:gripur
Síðdegistónar í Hafnarborg – Blúsband Maríu
Myndlistarsýning Hinsegin félagsmiðstöðvarinnar
Myndlistarsýning S78 og Tjarnarinnar
Together | Palestínsk útsaumssmiðja
Reflar og skildir
BIRKIÐ Í VERKUM ÁSGRÍMS JÓNSSONAR – Birkirannsókn
ÍSABROT– jöklar í íslenskri myndlist
Framtíðarblóm
Eldur, ís og mjúkur mosi
Byggingarlist, Breiðholtið og borgin okkar
Regnbogi meistarans
Allir hafa rödd - Leiksýning barnanna á Bergi
Börnin endurskapa þjóðminjar

#borginokkar