Ratleikur í Hallsteinsgarði í Grafarvogi

Gufunes , 112 Reykjavík

Dagsetningar
Hallsteinsgarður
22, apríl 2023
Opið frá: 13.00 - 14.30

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

<p data-block-key="79gzh">Komið í skemmtilegan ratleik í Hallsteinsgarði í Grafarvogi á Barnamenningarhátíð í Reykjavík, laugardaginn 22. apríl. Ingibjörg Hannesdóttir verkefnastjóri fræðslu í Listasafni Reykjavíkur verður á staðnum milli kl. 13 og 14.30 og leiðbeinir og aðstoðar, en ratleikurinn er hluti útilistaverkaapps Listasafns Reykjavíkur. Hægt er að sækja appið í gegnum App Store og Google Play (search: Reykjavikartwalk). Í leiknum eru 8 áskoranir og við hvert listaverk í garðinum opnast skemmtilegar auðveldar spurningar sem veita verðlaun fyrir rétt svar og leiða svo að næsta listaverki. Skemmtilegur leikur fyrir alla fjölskylduna! Munið að koma vel klædd– því stundum næðir á þessum dásamlega fallega stað! Ath. Nauðsynlegt er að koma með eigin síma til að geta farið í leikinn – en einn sími er nóg á hverja fjölskyldu!</p>

Svipaðir viðburðir

Krakkar sýna leikrit
Gróður í Grafarvogi
Maximús Músíkús
Tumi fer til tunglsins
Nýjustu töfrar og vísindi
Hljómferðalag með Dj. Flugvél og geimskip
Litli Punktur og stóri Punktur
Stemmari
Trúðalæti
Fellakrakkar
Uppáhalds dýrin okkar
Celebs
Hvíta tígrisdýrið
Sagan af Gýpu
Syngdu mér sögu
Börnin endurskapa þjóðminjar
Reflar og skildir
Lúðrasveitin Svanur
Krakkaþing Fíusólar - Opin dagskrá
Kóngaklæði, kanína og Hvalsá

#borginokkar