Krakkar sýna leikrit

Listabraut 3, 103 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarleikhúsið
22, apríl 2023
Opið frá: 13.00 - 14.30

Vefsíða https://www.borgarleikhus.is/
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Krakkar sýna leikrit er skemmtileg fjölskyldusýning þar sem boðið verður upp á tvö stutt leikrit sem eru bæði samin og leikin af börnum á aldrinum 11-15 ára. Höfundar og leikarar eru útskriftarnemendur í Leiklistarskóla Borgarleikhússins og leikritin eru sýnd á Nýja sviði Borgarleikhússins.

Leikstjórar eru Birna Rún Eikríksdóttir og Ylfa Ösp Áskelsdóttir. Hönnuður leikmyndar og búninga er Guðný Hrund Sigurðardóttir.

Aðgangur er ókeypis en panta þarf miða á heimasíðu Borgarleikhússins.

Svipaðir viðburðir

Uppskeruhátíð – Marta Staworowska gullsmiður
Á mínu máli: skart:gripur – leiðsögn á pólsku
Allir með
Hvað er mold?
Það sem vantar – Myndlistarsýning Hinsegin félagsmiðstöðvarinnar
Listasýning Laugó
Gægjusýning - Ekki kíkja, þetta er list
skart:gripur
Síðdegistónar í Hafnarborg – Blúsband Maríu
Myndlistarsýning Hinsegin félagsmiðstöðvarinnar
Myndlistarsýning S78 og Tjarnarinnar
Reflar og skildir
Together | Palestínsk útsaumssmiðja
BIRKIÐ Í VERKUM ÁSGRÍMS JÓNSSONAR – Birkirannsókn
ÍSABROT– jöklar í íslenskri myndlist
Framtíðarblóm
Eldur, ís og mjúkur mosi
Hinsegin Prom
Byggingarlist, Breiðholtið og borgin okkar
Börnin endurskapa þjóðminjar

#borginokkar