Sófamálverkin

Ármúli 17, 108 Reykjavík

Dagsetningar
VEST
31, mars 2023
Opið frá: 17.30 - 19.30

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Opnunar listsýningarinnar Sófamálverkin, eftir Halldór Ragnarsson, verður föstudaginn 31.mars þar sem gestum og gangandi gefst tækifæri til að koma við og njóta bæði listarinnar og léttra veitinga. Á sýningunni er rýnt í hugtakið "Sófamálverkin" og þá sérstaklega þá neikvæðni og mótsögn sem felst í orðinu. Hvar er betra að skoða “Sófamálverkin” en einmitt í húsgagnaverslun, innan um fjölda fallegra sófa?

Svipaðir viðburðir

Páskaeggjaleit í Viðey
Sýningaropnun: Hugsandi haugur
Dolcissimi diletti - Barokkhópurinn Consortico
Faustina - Barokkbandið Brák & Herdís Anna Jónasdóttir
Kvöldsögustund með Amaconsort
Listamannaleiðsögn | Venjulegar myndir
Páskaeggjalitun með ÞYKJÓ
Páskabingó
Naglinn | Grein
Fimmtudagurinn langi - mars - myndlist í borginni
TENEBRAE FACTAE SUNT - Kórtónleikar á föstu
Flæðarmál
Vísar
Stuart Rich­ardson │Undir­alda
Reykjavík ... sagan heldur áfram
Föndrum og spjöllum á íslensku
Reykjavík ... the story continues│ Aðalstræti 10
uppreisn

#borginokkar