KK í MENGI

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Mengi
11, febrúar 2023
Opið frá: 20.00 - 21.00

Vefsíða https://mengi.net/events
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Það er Mengi sérstök ánægja að bjóða til leiks KK, Kristján Kristjánsson, sem mun koma til með að spila lágstemmda tónleika í Mengi, laugardagskvöldið 11.febrúar.

Hann leikur lög að mestu úr eiginn ranni. Lagavalið mun spanna feril KK allt frá plötum 1991 til dagsins í dag og eru mörg hver meðal ástsælustu laga þjóðarinnar.

Húsið opnar 19:30
Tónleikarnir hefjast kl 20:00
Miðaverð er 4000 kr. og fást á TIX.

Svipaðir atburðir

Músíktilraunir 1. undankvöld
Músíktilraunir 2. undankvöld
Reykjavík ... sagan heldur áfram│Aðalstræti 10
Neyzlan – Reykjavík á 20. öld | Árbæjarsafn
Christopher Taylor │ Nálægð
Jón Helgi Pálmason │Á meðan myndin dofnar
Ada Stańczak keramikhönnuður í vinnustofudvöld
Leiðsögn │ Árbæjarsafn
Karólína vefari │Sýning í Kornhúsinu
Komdu að leika! | Árbæjarsafn
uppreisn
Kvikmyndakaffi | Aðlögun og ummyndanir
Tónleikar & kvöldsöngur
Lífið á landnámsöld

#borginokkar