Hádegistónleikar í Hafnarborg – Erla Björg Káradóttir

Strandgata 34, 220 Hafnarfjörður

Dagsetningar
Hafnarborg – menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar
07, febrúar 2023
Opið frá: 12.00 - 12.30

Vefsíða https://hafnarborg.is
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Þriðjudaginn 7. febrúar kl. 12 bjóðum við ykkur velkomin á fyrstu hádegistónleika ársins í Hafnarborg en þá mun Erla Björg Káradóttir, sópran, koma fram ásamt Antoníu Hevesi, píanóleikara og listrænum stjórnanda tónleikaraðarinnar. Að þessu sinni bera tónleikarnir yfirskriftina „Söknuður“ en fluttar verða aríur úr óperum og óperettum eftir Massenet, Puccini, Strauss og Jón Ásgeirsson.

Tónleikarnir hefjast kl. 12 og standa yfir í um hálfa klukkustund. Húsið opnar kl. 11:30 og tónleikarnir eru öllum opnir á meðan húsrúm leyfir. Aðgangur ókeypis.

Svipaðir atburðir

Músíktilraunir 1. undankvöld
Músíktilraunir 2. undankvöld
Reykjavík ... sagan heldur áfram│Aðalstræti 10
Neyzlan – Reykjavík á 20. öld | Árbæjarsafn
Christopher Taylor │ Nálægð
Jón Helgi Pálmason │Á meðan myndin dofnar
Ada Stańczak keramikhönnuður í vinnustofudvöld
Leiðsögn │ Árbæjarsafn
Karólína vefari │Sýning í Kornhúsinu
Komdu að leika! | Árbæjarsafn
Kvikmyndakaffi | Aðlögun og ummyndanir
Tónleikar & kvöldsöngur
Lífið á landnámsöld
uppreisn

#borginokkar