Opin sögustund

Spöngin 41, 112 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarbókasafnið Spönginni
09, febrúar 2023 - 11, maí 2023 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 17.00 - 18.00

Vefsíða https://borgarbokasafn.is/vidburdir/born/opin-sogustund
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Verið velkomin á notalega sögustund á bókasafninu þar sem nýleg saga, uppfull af ævintýrum, verður lesin fyrir unga hlustendur og alla fjölskylduna. Að lestri loknum föndrum við og höfum gaman saman.
Öll velkomin.

Nánari upplýsingar veitir:
Herdís Anna Friðfinnsdóttir, sérfræðingur
herdis.anna.fridfinnsdottir@reykjavik.is | 411-6230

Svipaðir atburðir

Komdu að leika! | Árbæjarsafn
Lífið á landnámsöld
Leiðsögn │ Árbæjarsafn
Karólína vefari │Sýning í Kornhúsinu
Reykjavík ... sagan heldur áfram│Aðalstræti 10
Neyzlan – Reykjavík á 20. öld | Árbæjarsafn
Smiðja | Er órói í þér?
Christopher Taylor │ Nálægð
Jón Helgi Pálmason │Á meðan myndin dofnar
Kvikmyndakaffi | Aðlögun og ummyndanir
Ada Stańczak keramikhönnuður í vinnustofudvöld
Músíktilraunir 1. undankvöld
Músíktilraunir 2. undankvöld

#borginokkar