Smiðja | Er órói í þér?

Tryggvagata 15, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarbókasafnið Grófinni
26, mars 2023
Opið frá: 13.30 - 15.30

Vefsíða https://borgarbokasafn.is/vidburdir/born/smidja-er-oroi-i-ther
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Staðsetning: 1. hæð Torgið

Óróar geta verið doppóttir, röndóttir, litglaðir og alls konar. Hvernig er óróinn þinn? Komdu í smiðjuna og hannaðu þinn eiginn einstaka óróa.

Engin skráning og allt efni verður á staðnum.

Öll velkomin!

Fyrir nánari upplýsingar:

Guðrún Elísa Ragnarsdóttir, sérfræðingur

gudrun.elisa.ragnarsdottir@reykjavik.is | 411 6145

Svipaðir viðburðir

Lífið á landnámsöld
Sögusafnið
Leiðsögn │ Árbæjarsafn
Fimmtudagurinn langi
Reykjavík ... the story continues│ Aðalstræti 10
Við erum jörðin – við erum vatnið | Heimir Freyr Hlöðversson

#borginokkar