Brynjar Daðason | Myth, not Fiction

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Mengi
13, desember 2022
Opið frá: 21.00 - 22.00

Vefsíða https://mengi.net/events
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

BA útskriftartónleikar úr tónsmíðadeild Listaháskóla Íslands.

Brynjar Daðason er gítarleikari og tónskáld og hefur verið áberandi í reykvísku tilraunasenunni. Síðla árs 2021 gaf út frumraun sína ‘Pretty Late’ á vegum Mengi Records, sem inniheldur hans eigin tónsmíðar með gítarinn í fyrirrúmi. Hann hefur tekið þátt í ýmsum fjölbreyttum spunasamstörfum og spilað inn á plötur fjölbreyttra flóru listamanna. Verkið hans ‘Myth, not Fiction’ verður frumflutt á tónleikunum.

Ásthildur Ákadóttir: Píanó/Wurlitzer
Brynjar Daðason: Rafgítar
Eva Lín Vilhjálmsdóttir: Rödd/texti
Soffía Jónsdóttir: Selló
Svanhildur Lóa Bergsveinsdóttir: Trommusett/klukkuspil
Cover ljósmynd eftir Mariam Arnedo Moreno

Húsið opnar 20:30, tónleikar byrja 21:00. Frítt inn.

Svipaðir viðburðir

Reykjavík ... the story continues│ Aðalstræti 10
uppreisn

#borginokkar