LISTAPÚKINN: Kynjaverur, móðir mín og ég

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Norræna húsið
04, desember 2022 - 22, desember 2022 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 10.00 - 17.00

Vefsíða https://nordichouse.is/vidburdur/listapukinn-thorir-gunnarsson/
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

LISTAPÚKINN – Þórir Gunnarsson

Verið velkomin á opnun sýningarinnar 4. Desember klukkan 15:00
í andyri Norræna hússins.

Heiðarleiki, heilnæmi og einlægni eru lykiláherslur í verkum Þóris.Verk hans eru ævintýraleg, lituð töfrum og stundum glettni. Þórir lýsir með einföldu myndformi einstöku sambandi mæðra og barna sem njóta félagsskapar hver annars. Bjartir og ónáttúrulegir litir, gróf teikning, bjöguð sjónarhorn og einfaldleiki í mótífum eru meðal áberandi einkenna verka hans og sýna grípandi frumleika í list hans.

Í þessum málverkum, sem eru full af litum og persónum, er ytri tjáning tilfinninga málarans algjörlega áberandi. Verk hans spretta fram í frjálsri tjáningu, byggðri á umhverfi listamannsins og mjög persónulegri athugun hans á viðfangsefninu. Þó að verk Þóris séu persónuleg eru þau oft kunnugleg og þau vekja upp löngunina að „tilheyra samfélagi“.

Svipaðir viðburðir

Krakkar sýna leikrit
Tumi fer til tunglsins
Uppáhalds dýrin okkar
Hljómferðalag með Dj. Flugvél og geimskip
Gróður í Grafarvogi
Stemmari
Fellakrakkar
Celebs
Syngdu mér sögu
Börnin endurskapa þjóðminjar
Reflar og skildir
Lúðrasveitin Svanur
Krakkaþing Fíusólar - Opin dagskrá
Kóngaklæði, kanína og Hvalsá
Alheimur, hvað er hljóð?
Kósýhorn Borgarbókasafnsins
Opnunarhátíð UNGA sviðslistahátíðar
Maximús Músíkús
HönnunarMars: Híbýlaauður
HönnunarMars: Nýting og nægjusemi

#borginokkar