Tilbúningur | Fléttaðar stjörnur

Hraunbær 119, 110 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarbókasafnið menningarhús Árbæ
08, desember 2022
Opið frá: 17.00 - 18.00

Vefsíða https://borgarbokasafn.is/vidburdir/fondur/tilbuningur-flettadar-stjornur
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Langar þig að eiga notalega stund þar sem sköpunarkrafturinn fær njóta sín í góðum félagsskap?
✂ Föndrum saman, búum eitthvað til úr einhverju og endurnýtum alls konar. Leiðbeinandi kemur með hugmyndir, efni og áhöld og aðstoðar við tilbúninginn.
Fyrir skapandi fólk á öllum aldri. Kostar ekkert og engin skráning.
Í þetta sinn ætlum við að endurnýta ónýtar bækur sem falla til á bókasafninu og flétta jólastjörnur úr pappírslengjum.
Tilbúningur fer fram í Borgarbókasafninu Árbæ, annan fimmtudag hvers mánaðar, undir handleiðslu Sæunnar Þorsteinsdóttur.

Svipaðir atburðir

Leiðsögn │ Árbæjarsafn
Komdu að leika! | Árbæjarsafn
Reykjavík ... sagan heldur áfram│Aðalstræti 10
Neyzlan – Reykjavík á 20. öld | Árbæjarsafn
Gletta
Án titils
Jón Helgi Pálmason │Á meðan myndin dofnar
Ada Stańczak keramikhönnuður í vinnustofudvöld
Lífið á landnámsöld
Hádegistónleikar í Hafnarborg – Erla Björg Káradóttir
KK í MENGI
Karólína vefari │Sýning í Kornhúsinu
Ástin ein taugahrúga, enginn dans við Ufsaklett - Kammerópera í tónleikauppfærslu
Spilum og spjöllum á íslensku
Siljan | myndbandsgerð
Ingi Bjarni | Farfuglar – Tónleikar og útgáfuhóf
Christopher Taylor │ Nálægð
Naglinn | Gul Birta
Opin sögustund

#borginokkar