FULLBÓKAÐ Verkstæðin | Vegg- og gluggaskreytingasmiðja

Úlfarsbraut 122, 113 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarbókasafnið Úlfarsárdal
27, september 2022
Opið frá: 16.30 - 18.30

Vefsíða https://borgarbokasafn.is/vidburdir/verkstaedi/fullbokad-verkstaedin-vegg-og-gluggaskreytingasmidja
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

🤩 Komdu og prófaðu vínylskerann!

🤩 Boðið verður upp á að prenta límmiða í ýmsum litum til að líma á vegg eða annað yfirborð. Auk þess verður boðið upp á að prenta límmiða með sandblásinni áferð til að líma í glugga.

🤩 Stella Sif Jónsdóttir, sérfræðingur á safninu, verður gestum innan handar.

🤩 Smiðjan er ætluð fullorðnum en börn eru velkomin í fylgd foreldris eða forráðamanns.

🤩 Skráning fer fram á vefsíðu viðburðarins: https://borgarbokasafn.is/vidburdir/verkstaedi/fullbokad-verkstaedin-ve…

Nánari upplýsingar veitir:
Stella Sif Jónsdóttir, sérfræðingur | viðburðir og fræðsludagskrá
stella.sif.jonsdottir@reykjavik.is

Svipaðir atburðir

Jóladagskrá Árbæjarsafns
Melckmeyt 1659 | Sjóminjasafnið í Reykjavík
Neyzlan – Reykjavík á 20. öld | Árbæjarsafn
Tilbúningur | Fléttaðar stjörnur
Naglinn | Biðin IV
Leiðsögn │ Árbæjarsafn
Listamannsspjall
Jólaþorpið í Hafnarfirði
Vísað í náttúru: verk úr safneign Hafnarborgar
Karólína vefari │Sýning í Kornhúsinu
Undir friðarsól - jólatónleikar Söngfjelagsins
Komdu að leika! | Árbæjarsafn
Myrkvi & Fjara @ Dillon
Sykursæt jólaepli
Aðventa í Hafnarborg – hádegisleiðsögn um sýningar safnsins
uppreisn
Þú veist.... svona jóla
Samanbrotið landslag | Sýning
Jólasýning Listvals í Hörpu
J.S. Bach á þriðjudagskvöldum 20:00 - 20:30

#borginokkar