Ísfréttir | Nordic Affect

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Mengi
28, september 2022
Opið frá: 21.00 - 22.00

Vefsíða https://mengi.net/events
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Nordic Affect hefur vetrartónleikaröð sína í Mengi 🌬

Á fyrstu tónleikunum mun m.a. endalok ástarsambands koma við sögu þökk sé heimsfrumflutningi á 'Ísfrétt', eftir Ingibjörgu Ýr Skarphéðinsdóttur en verkið byggir á samnefndri ljóðabók Gerðar Kristnýjar. Ljóðin sem öll eru lögð undir í þessu verki fjalla um endalok ástarsambands og mála sterkar myndir af hráslagalegri náttúru og fornum minnum. Einnig verður heimsfrumflutt verk eftir sænska tónskáldið Magnus Bunnskog ásamt eldri verkum eftir Kristínu Þóru Haraldsdóttur og Önnu Þorvaldsdóttur en verk Önnu var að finna á síðustu plötu hópsins He(a)r sem var valin inn á lista yfir bestu plötur ársins hér heima og erlendis.

〜 Húsið opnar kl. 20:30
〜 Tónleikarnir hefjast kl. 21:00
〜 Miðaverð kr. 2.500

Nordic Affect er styrkt af Tónlistarsjóði mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Reykjavíkurborg.

www.facebook.com/nordicaffect
www.nordicaffect.com

Svipaðir atburðir

Brynjar Daðason | Myth, not Fiction
Myrkvi & Fjara @ Dillon
Þú veist.... svona jóla
J.S. Bach á þriðjudagskvöldum 20:00 - 20:30
Jólaþorpið í Hafnarfirði
Undir friðarsól - jólatónleikar Söngfjelagsins
Sykursæt jólaepli
Aðventa í Hafnarborg – hádegisleiðsögn um sýningar safnsins
Jólasýning Listvals í Hörpu
Jóladísirnar syngja um bæinn
Elvar Örn Kjartansson │Kerfið
Jólafeluleikur tröllsins Tufta!
flæðir að – flæðir frá
Reykjavík ... sagan heldur áfram│Aðalstræti 10
Jóladagskrá Árbæjarsafns
Melckmeyt 1659 | Sjóminjasafnið í Reykjavík
Neyzlan – Reykjavík á 20. öld | Árbæjarsafn
Tilbúningur | Fléttaðar stjörnur
Leiðsögn │ Árbæjarsafn
Vísað í náttúru: verk úr safneign Hafnarborgar

#borginokkar