Tónleikar: Huldumaður og víbrasjón

Flókagata 24, 105 Reykjavík

Dagsetningar
Listasafn Reykjavíkur Kjarvalsstaðir
20, ágúst 2022
Opið frá: 17.00 - 18.00

Vefsíða https://listasafnreykjavikur.is/vi%C3%B0burdir/menningarnott-tonleikar-huldumadur-og-vibrasjon
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Dúettinn Huldumaður og víbrasjón leikur þekkt íslensk dægurlög í glænýjum og framandi búningi inni á sýningunni Andlit úr skýjum – mannamyndir Jóhannesar S. Kjarvals.

Dúettinn, sem dregur nafn sitt af málverki eftir Kjarval, skipa þeramínleikarinn Hekla Magnúsdóttir og gítarleikarinn Sindri Freyr Steinsson. Tónleikagestum gefst einstakt tækifæri að upplifa dulmagnaðan hljóðheim umkringdum listaverkum meistara Kjarvals. Hljóðheim þar sem fögur og angurvær gervirödd þeramínsins leikur við dökka og djassskotna gítartóna ásamt þverflautu og hljóðgervil.

Ókeypis aðgangur.

Svipaðir atburðir

Hádegisleiðsögn – Erró: Sprengikraftur mynda
Erró: Sprengikraftur mynda
Aðskotadýr │Listsýning Hlutverkaseturs
Solander 250: Bréf frá Íslandi
Orgelhátíð barnanna
Elvar Örn Kjartansson │Kerfið
Fimmtudagurinn langi
uppreisn
Gissur Guðjónsson │ Svæði
Melckmeyt 1659 | Sjóminjasafnið
Reykjavík ... og sagan heldur áfram
Komdu að leika! | Árbæjarsafn
Sögur | Tónsmíðar
Lífið á landnámsöld
Sögur | Leikritun
Leiðsögn │ Árbæjarsafn
Minecraft smiðja
Karólína vefari │Sýning í Kornhúsinu
Naglinn | Í Vatnafjöllum
Círculo de lectura: Cortometrajes de España | Leshringur á spænsku: Stuttmyndir frá Spáni

#borginokkar