Smiðja: Klippivíðátta

Tryggvagata 17, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Listasafn Reykjavíkur Hafnarhús
20, ágúst 2022
Opið frá: 10.00 - 18.00

Vefsíða https://listasafnreykjavikur.is/vi%C3%B0burdir/listasafn-reykjavikur-menningarnott
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Gestir geta sest niður, klippt og límt og tekið þátt í að skapa víðáttumynd í anda Errós. Smiðjan er staðsett á 2. hæð í Hafnarhúsi, á bryggjunni.

Svipaðir atburðir

Reykjavík ... sagan heldur áfram│Aðalstræti 10
Lífið á landnámsöld
Leiðsögn │ Árbæjarsafn
Karólína vefari │Sýning í Kornhúsinu
Bambaló tónlistarstund afrit
J.S. Bach á þriðjudagskvöldum 20:00 - 20:30

#borginokkar