Hús fyrir húsdýrin | Húsasmiðja

Aðalstræti 10, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarsögusafn
20, ágúst 2022 - 03, febrúar 2023 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 14.00 - 17.00

Vefsíða https://borgarsogusafn.is/landnamssyningin
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Í tilefni Menningarnætur verður boðið upp á skapandi húsasmiðju; Hús fyrir húsdýrin, fyrir krakka á öllum aldri á Borgarsögusafni í Aðalstræti 10. Allir sem vilja spreyta sig á húsagerð með bylgjupappa, límbandsrúllur og skæri að vopni eru velkomnir. Þegar hvert hús er tilbúið geta þátttakendur stillt því upp og til verður húsdýrabær. Smiðjan er opin á frá kl. 14-17.

Aðgangur er ókeypis og öll eru velkomin.

DAGSKRÁ MENNINGARNÆTUR 2022 Landnámssýningin & Aðalstræti 10:
10:00-20:00 Landnámssýningin
10:00-20:00 Reykjavík … sagan heldur áfram
10:00-20:00 Býr í þér víkingur? Búningasmiðja Aðalstræti 16
12:00-18:00 Rimmugýgur. Víkingar í fullum skrúða í Aðalstræti
14:00-17:00 Hús fyrir húsdýrin! Smiðja í Aðalstræti 10
14:00-20:00 „Af ávöxtunum skulu þér þekkja þá“. Epli og appelsínur á túkall fyrir framan Aðalstræti 10 á meðan birgðir endast.

Landnámssýningin & Aðalstræti 10 eru hluti af Borgarsögusafni: Eitt safn á fimm frábærum stöðum.

Svipaðir viðburðir

Reykjavík ... the story continues│ Aðalstræti 10
uppreisn

#borginokkar