(In)visible | Ung Nordisk Musik Reykjavík 2022 | Gallery Svigrúm

Hverfisgata 37, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Gallery Svigrúm
15, ágúst 2022 - 20, ágúst 2022 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 00.00 - 23.59

Vefsíða //ungnordiskmusik.is
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

15. ágúst 18:00 - 20. ágúst 18:00
Gallerí KANNSKI, Gallerí Svigrúm and STAK

Frítt inn!

Verkin á sýningunni (In)visible eru eftir leiðbeinendur UNM gestavinnustofudvalarinnar sem fór fram í Reykjavík í mars síðastliðinn: Gunnhildur Hauksdóttir og Tine Surel Lange, ásamt þátttakandi listamanni í UNM gestavinnistofunni Ondi Madete - en öll verkin sameina hið sjáanlega og hið ósýnilega á einn eða annan hátt.

Five Drawings eftir Gunnhildi Hauksdóttur
how do you feel? eftir Ondi Madete
Portrait of Mrs Alving eftir Tine Surel Lange

Sýningin er opin frá 14 til 18 16.-19. ágúst og frá 10 til 18 á Menningarnótt, 20. ágúst, í Gallerý KANNSKI á Lindargötu 66, Gallerý Svigrúm á Hverfisgötu 37 og STAK á Hverfisgötu 32.

Fleiri viðburðir og tónleikar á Ung Nordisk Musik Reykjavík 2022: co·structing > https://fb.me/e/2IObVt816

Grafísk hönnun: Hrefna Sigurðardóttir
Ljósmynd: Hildur Elísa Jónsdóttir

Svipaðir viðburðir

J.S. Bach á þriðjudagskvöldum 20:00 - 20:30
Reykjavík ... the story continues│ Aðalstræti 10

#borginokkar