Fiðrildaáhrifin

Skólavörðustígur 20, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Galleríið
20, ágúst 2022
Opið frá: 14.00 - 16.00

Vefsíða http://Facebook.com/Galleriid
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Viðburðurinn er listgjörningur "Fiðrildaáhrifin" sem myndlistarmenn Gallerísins fremja kl. 14 og fram eftir degi eða þar til hann hefur náð hámarks áhrifum meðal gesta Menningarnætur sem heimsækja nánasta umhverfi Gallerísins.
Gjörningarsvæðið er ytrabyrði Gallerísins en með framkvæmd gjörningsins mun það taka á sig síbreytilega og töfrandi mynd með mergð fiðrilda.

Svipaðir atburðir

Reykjavík ... sagan heldur áfram│Aðalstræti 10
Leiðsögn │ Árbæjarsafn
Karólína vefari │Sýning í Kornhúsinu
Lífið á landnámsöld
J.S. Bach á þriðjudagskvöldum 20:00 - 20:30

#borginokkar