Bjarni Már Trio

Austurbakki 2, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Harpa
15, ágúst 2022
Opið frá: 20.00 - 21.00

Vefsíða https://reykjavikjazz.is/en/vidburdir/bjarni-mar-trio-is/
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Athugið! Kvöldpassi er í boði öll kvöld hátíðarinnar í Hörpu en hann veitir aðgang að öllum tónleikum viðkomandi kvölds. Ekki er selt inn á staka tónleika á kvölddagskrá í Hörpu.
Bjarni Már Ingólfsson er 25 ára gítarleikari og tónskáld sem hefur virkur meðlimur á Íslensku djass senunni síðastliðin ár, bæði með sínu eigið tríói ásamt því að hafa komið fram með fjölbreyttum aðilum af Íslensku tónlistarsenunni.
Tríóið sem samanstendur ásamt Bjarna af Magnúsi Trygvasyni Eliassen (Trommur) og Birgi Steini Theódórssyni (Kontrabassa) hefur verið virkt frá árinu 2019 og hefur síðan þá unnið saman að því að móta tónsmíðar Bjarna og skapa litríka og dýnamíska nálgum á tónlist hans. Tónlistin sækir innblástur í ýmsar stefnur og strauma tónlistar; allt frá Íslenskum sálmum til nútímadjass strauma New York borgar og Evrópu.
Bjarni Már Ingólfsson : gítar
Birgir Steinn Theodórsson : bassi
Magnús Trygvason Eliassen : trommur

Svipaðir viðburðir

J.S. Bach á þriðjudagskvöldum 20:00 - 20:30
Reykjavík ... the story continues│ Aðalstræti 10

#borginokkar