Fantasia Floreale: Metamorphosis - Reykjavík Fringe Festival

Vonarstræti 3, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Iðnó - Sunnusalur
26, júní 2022 - 03, júlí 2022 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 14.00 - 19.00

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Fantasia Floreale: Metamorphosis er fjórða listasýning Kristínar Aldísar (Art of Kristal)! Sýningin er partur af dagskrá Reykjavík Fringe listahátíðarinnar.
Þetta árið er viðfangsefnið plöntur af öllum gerðum, innrammaðar af skrautlegum ramma í art nouveau stíl.
Sýningin er hugsuð sem eins konar framhald af hugtakinu Fantasia Floreale sem byrjaði sem sýning í nóvember í fyrra, en hún tekur á sig nýja mynd í hvert sinn.
Myndirnar eru digital teikningar svo sýningin er sambland af listastílum fortíðar og aðferðum nútíðar.
Fyrir utan hefðbundnari myndir, verða einnig mynsturverk prentuð á textíl til sýnis.

Sýningin er opin alla dagana og auðvitað frítt inn.

Verið öll hjartanlega velkomin í þennann töfraheim plantna í fallega Sunnusal Iðnó!

Svipaðir atburðir

(In)visible | Ung Nordisk Musik Reykjavík 2022 | Gallery Svigrúm
(In)visible | Ung Nordisk Musik Reykjavík 2022 | STAK
(In)visible | Ung Nordisk Musik Reykjavík 2022 | Gallery Kannski
Hádegisleiðsögn – Erró: Sprengikraftur mynda
Rósa Gísladóttir og Ásmundur Sveinsson: Loftskurður
Erró: Sprengikraftur mynda
Hádegisleiðsögn á ensku: Sprengikraftur mynda
Í undirdjúpum eigin vitundar
Fjölskylduleiðsögn og leikur
What's Up, Ave Maria?
Listasafn Reykjavíkur á Menningarnótt
Gripið í nál
Andlit úr skýjum – mannamyndir Jóhannesar S. Kjarvals
Örleiðsagnir: Andlit úr skýjum
Baldvin Snær Hlynsson leikur af fingrum fram
Spor og þræðir
Leiðsögn sýningarstjóra: Spor og þræðir
Leiðsögn skrípóteiknara: Sprengikraftur mynda
Leiðsögn sýningarstjóra: Andlit úr skýjum
Örleiðsagnir: Sprengikraftur mynda

#borginokkar