Fimmtudagurinn langi

Tryggvagata 17, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Listasafn Reykjavíkur
30, júní 2022 - 24, nóvember 2022 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 17.00 - 22.30

Vefsíða https://icelandicartcenter.is/fimmtudagurinnlangi/dagskra/
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Síðasti fimmtudagur í hverjum mánuði er Fimmtudagurinn langi.
Söfn og sýningarstaðir í miðbænum bjóða upp á lengdan opnunartíma síðasta fimmtudagskvöld mánaðarins og þá er tilvalið að bregða sér af bæ og upplifa líflega myndlistarsenu miðborgarinnar. Ókeypis aðgangur. Upplýsingar um dagskrá má finna á fimmtudagurinnlangi.is

Svipaðir atburðir

Vísað í náttúru: verk úr safneign Hafnarborgar
Aðventa í Hafnarborg – hádegisleiðsögn um sýningar safnsins
Jólasýning Listvals í Hörpu
Elvar Örn Kjartansson │Kerfið
flæðir að – flæðir frá
Listamannsspjall
uppreisn
Melckmeyt 1659 | Sjóminjasafnið í Reykjavík
Neyzlan – Reykjavík á 20. öld | Árbæjarsafn
Karólína vefari │Sýning í Kornhúsinu
Samanbrotið landslag | Sýning
Reykjavík ... sagan heldur áfram│Aðalstræti 10
Dónajól
Tilbúningur | Fléttaðar stjörnur
Leiðsögn │ Árbæjarsafn
Naglinn | Biðin IV
Jólaþorpið í Hafnarfirði
Til hamingju Einar Áskell!
Komdu að leika! | Árbæjarsafn
Sykursæt jólaepli

#borginokkar