Spor og þræðir

Flókagata 24, 105 Reykjavík

Dagsetningar
Listasafn Reykjavíkur Kjarvalsstaðir
12, júní 2022 - 18, september 2022 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 10.00 - 17.00

Vefsíða https://listasafnreykjavikur.is/syningar/spor-og-thraedir
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Spor og þræðir er sýning á verkum íslenskra samtímalistamanna sem sauma út eða nýta nál og þráð sem verkfæri við listsköpun sína. Þau líta ýmist til fortíðar og vinna með arfleifð handverks og hefðar, eða nýta nálina til þess að prófa sig áfram í framsæknum tilraunum í bland við aðra miðla. Á sýningunni eru ný og nýleg verk eftir fjölbreyttan hóp listamanna, bæði fulltrúa yngri kynslóðarinnar sem og reyndari listamenn sem þegar hafa sett mark sitt á íslenska myndlistarsenu. Þau eiga það öll sameiginlegt að hafa tekið ástfóstri við nálina sem verkfæri sem skipar veigamikinn þátt í listsköpun þeirra. Verkin endurspegla mikla breidd í inntaki, þar sem glímt er við djúpstæð samfélagsmein samhliða ljóðrænu hversdagsins og ljúfsárri nostalgíu.

Sýningarstjórar: Birkir Karlsson og Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir.

Sýningin er hluti af Listahátíð í Reykjavík.

Svipaðir atburðir

Andlit úr skýjum – mannamyndir Jóhannesar S. Kjarvals
Fjölskylduleiðsögn og leikur
Gripið í nál
Örleiðsagnir: Andlit úr skýjum
Rósa Gísladóttir og Ásmundur Sveinsson: Loftskurður
Erró: Sprengikraftur mynda
Smiðja: Klippivíðátta
Hádegisleiðsögn á ensku: Sprengikraftur mynda
Hádegisleiðsögn: Andlit úr skýjum – mannamyndir Jóhannesar S. Kjarvals
Listasafn Reykjavíkur á Menningarnótt
Hádegisleiðsögn – Erró: Sprengikraftur mynda
Leiðsögn skrípóteiknara: Sprengikraftur mynda
Fiðrildaáhrifin
KVÖLDGANGA | Á slóðum miðbæjarrottunnar
(In)visible | Ung Nordisk Musik Reykjavík 2022 | Gallery Svigrúm
(In)visible | Ung Nordisk Musik Reykjavík 2022 | STAK
Í undirdjúpum eigin vitundar
(In)visible | Ung Nordisk Musik Reykjavík 2022 | Gallery Kannski
What's Up, Ave Maria?
Fiskur & fólk | Sjóminjasafnið

#borginokkar