RUSL fest

Gufunesvegur 1, 112 Reykjavík

Dagsetningar
Gufunes
27, júní 2022
Opið frá: 10.00 - 22.00

Vefsíða https://ruslfest.is/
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

RUSL fest er lista- og hönnunarhátíð sem haldin verður dagana 27. júní - 2. júlí í Gufunesi, nýju hverfi skapandi greina. Hátíðin leggur áherslu á hringrásahugsun í samhengi menninga, lista og hönnunar. Vikan samanstendur af vinnustofum, sýningum, tónleikahaldi, matarboðum og viðburðum. Öllum er frjálst að skrá sig í vinnustofu og taka þátt en nálgast má miða á tix.is. Vinnustofurnar eru 5 talsins með áherslu á; Arkitektúr - Tilraunaeldamennsku - Hljóðvinnslu - Skilta- og veggmálun - Almennt fúsk.

Yfir vikuna er almenningi boðið á sýningar, pallborðsumræður, fyrirlestra og aðra viðburði víðsvegar um Gufunes.

Svipaðir atburðir

Fiskur & fólk – sjósókn í 150 ár
(In)visible | Ung Nordisk Musik Reykjavík 2022 | STAK
(In)visible | Ung Nordisk Musik Reykjavík 2022 | Gallery Kannski
Jessica Auer │Landvörður
Ester Jóhannesdóttir │Ljósrými – skuggarými
Ljósagull │ Húlladúllan á Sjóminjasafninu á Menningarnótt
Fiskur & fólk | Sjóminjasafnið
Landnámssýningin og Reykjavík … sagan heldur áfram
Rimmugýgur
Fyrirbæri | vinnustofur og gallerí
(In)visible | Ung Nordisk Musik Reykjavík 2022 | Gallery Svigrúm
Gissur Guðjónsson │ Svæði
Fiðrildaáhrifin
Sýningarspjall um sýninguna Landvörður │ Sigrún Alba Sigurðardóttir
Listasafn Reykjavíkur á Menningarnótt
Spor og þræðir
BREK Pop-up tónleikar á Menningarnótt
Andlit úr skýjum – mannamyndir Jóhannesar S. Kjarvals
Fjölskylduleiðsögn og leikur
BREK Tónleikar á Café Rosenberg

#borginokkar