Íslandsmeistaramót í Carcassonne

Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík

Dagsetningar
Spilavinir
19, maí 2022
Opið frá: 19.00 - 22.00

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Íslandsmeistaramótin okkar eru hafin aftur og við byrjum á hinu klassíska Carcassonne!
Íslandsmeistarinn vinnur sér keppnisrétt á heimsmeistaramótinu í Carcassonne sem haldið verður á stærstu spilasýningu í heimi í Essen, Þýskalandi, í október. Miði á Essen Spiel fylgir keppnisréttnum en ferða- og hótelkostnaður er ekki innifalinn.
Skráning á mótið fer fram hér á Facebook, með tölvupósti á spilavinir@spilavinir.is eða hjá Spilavinum, Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík, fyrir mótsdag. Látið fylgja með fullt nafn, kennitölu og síma. Skráningargjald kr 1.000 greiðist við innganginn.
Ekkert aldurstakmark en allir þátttakendur þurfa að kunna spilið. Spilaðir verða 2ja manna leikir með grunnspilinu.
Mótið er opið fyrir alla, en bara íslenskir ríkisborgarar eða erlendir ríkisborgarar búsettir á Íslandi geta orðið Íslandsmeistarar eða keppt fyrir Ísland á heimsmeistaramótinu

Svipaðir atburðir

Fiskur & fólk | Sjóminjasafnið
Spor og þræðir
Sýningin SUND
Rósa Gísladóttir og Ásmundur Sveinsson: Loftskurður
Erró: Sprengikraftur mynda
Föstudagsfiðrildi Listhópa & Götuleikhús Hins Hússins
Hádegisleiðsögn á ensku: Sprengikraftur mynda
Friðarjóga
What's Up, Ave Maria?
Ester Jóhannesdóttir │Ljósrými – skuggarými
WHO CARES á REYKJAVÍK FRINGE FESTIVAL
Melckmeyt 1659 | Sjóminjasafnið
Sögusafnið
Myrkvi @ Café Rosenberg
Karólína vefari │Sýning í Kornhúsinu
Hitaveituhringur // Hjólaleiðsögn
Fimmtudagurinn langi
Nordklang kórahátíð
Partýdanstímar í Styttugarðinum
Fjölskyldu- og krakkadanstímar á Hjartatorgi

#borginokkar