Hádegisleiðsögn á ensku: Sprengikraftur mynda

Tryggvagata 17, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Listasafn Reykjavíkur Hafnarhús
13, maí 2022 - 26, ágúst 2022 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 12.15 - 13.45

Vefsíða https://listasafnreykjavikur.is/vi%C3%B0burdir/hadegisleidsogn-ensku-sprengikraftur-mynda
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Hádegisleiðsögn á ensku um sýninguna Erró: Sprengikraftur mynda í Hafnarhúsi.

Sprengikraftur mynda er heildstæð úttekt á hinum litríka ferli listamannsins sem hefur fengist við ýmsa miðla myndlistarinnar. Hér er á ferðinni umfangsmesta sýning sem sett hefur verið upp á verkum listamannsins hérlendis.

Aðgöngumiði á safnið gildir. Frítt fyrir handhafa Árskorts Listasafns Reykjavíkur og Menningarkorts Reykjavíkur.

Svipaðir atburðir

Erró: Sprengikraftur mynda
Spor og þræðir
Rósa Gísladóttir og Ásmundur Sveinsson: Loftskurður
Föstudagsfiðrildi Listhópa & Götuleikhús Hins Hússins
RUSL fest
Fimmtudagurinn langi
Artótek | Naglinn: Háteigskúpa
Fantasia Floreale: Metamorphosis - Reykjavík Fringe Festival
Í undirdjúpum eigin vitundar
What's Up, Ave Maria?
Fiskur & fólk | Sjóminjasafnið
Sýningin SUND
Hedwig And The Angry Inch
Ester Jóhannesdóttir │Ljósrými – skuggarými
Melckmeyt 1659 | Sjóminjasafnið
Karólína vefari │Sýning í Kornhúsinu
Partýdanstímar í Styttugarðinum
Fjölskyldu- og krakkadanstímar á Hjartatorgi
Orku- og hleðslutímar við Sörlaskjól
Nick Jameson: A Crowd of One

#borginokkar