Myndir ársins 2021

Tryggvagata 15, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Ljósmyndasafn Reykjavíkur
04, apríl 2022 - 29, maí 2022 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 10.00 - 18.00

Vefsíða https://borgarsogusafn.is/ljosmyndasafn-reykjavikur
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Myndir ársins er árleg sýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands í samráði við Ljósmyndasafn Reykjavíkur. Á sýningunni í ár verða myndir frá liðnu ári sem valdar hafa verið af óháðri dómnefnd úr öllum innsendum myndum íslenskra blaðaljósmyndara.
Myndunum er skipt í sjö flokka:
Fréttamyndir
Daglegt lí
Íþróttir
Portrett
Umhverfi
Tímarit
Myndaraðir
Í hverjum flokki velur dómnefndin bestu myndina / bestu myndaröðina auk einnar myndar úr fyrrnefndum flokkum er svo valin mynd ársins.
Blaðaljósmyndarafélag Íslands var stofnað árið 1976 og starfar innan Blaðamannafélags Íslands. Sýningin Myndir ársins hefur verið haldin síðan 1980 og er ein fjölsóttasta ljósmyndasýningin landsins ár hvert.
*Verðlaunamyndin frá 2020 er af Ástu Kristínu Marteinsdóttur, sjúkraliða og laganema, sem skráði sig í sveit bakvarða þegar covid faraldurinn knúði að dyrum.

Svipaðir atburðir

Ester Jóhannesdóttir │Ljósrými – skuggarými
Fiskur & fólk | Sjóminjasafnið
Karólína vefari │Sýning í Kornhúsinu
Sýningin SUND
Friðarjóga
Fimmtudagurinn langi
Rósa Gísladóttir og Ásmundur Sveinsson: Loftskurður
Fjölskyldu- og krakkadanstímar á Hjartatorgi
Erró: Sprengikraftur mynda
Fantasia Floreale: Metamorphosis - Reykjavík Fringe Festival
Artótek | Naglinn: Háteigskúpa
Nick Jameson: A Crowd of One
Föstudagsfiðrildi Listhópa & Götuleikhús Hins Hússins
Hedwig And The Angry Inch
Hádegisleiðsögn á ensku: Sprengikraftur mynda
Í undirdjúpum eigin vitundar
Leiðsögn á löngum fimmtudegi - TILRAUN: ÆÐARRÆKT
What's Up, Ave Maria?
Kvöldganga: Silli og Valdi – „af ávöxtunum skulu þjer þekkja þá“
Melckmeyt 1659 | Sjóminjasafnið

#borginokkar